Image

Aðgerðakar

Fisknum er sturtað í karið, þar sem botninn V laga rennur fiskurinn til beggja hliða þar sem hann er tekinn og handflakaður. Svo er hann settur í rennuna við hliðiná flökunarborðinu og rennur þaðan niður á færiband sem tekur hann og matar áfram.

Myndir