Image

Kælikar

Kælikarið er framleitt úr ryðfríu póleruðu stáli og notað til að hraðkæla fiskiflök fyrir vinnslu. Hvert kælikar hefur 4 rennibelti og tvo kælihólf fyrir klakageymslu. Kælikörin eru sérsmíðuð að óskum og þörfum viðskiptavina hverju sinni. 

Myndir