BS-210 SB

Línuspil Beitis er framleigg með mikið álagsþol í huga, þar sem halari og slítari eru sambyggðir. Línan er dregin inn á stóru kefli í gegnum slítarann þar sem fiskurinn losnar sjálfkrafa af og línan heldur áfram í gegnum burstakerfi sem hreinsar af alla beituafganga af línunni.

Nýjasta útfærslan af burstakerfinu eru tveir mótorkeyrðir hringburstar sem eru hraðastýrðir og hannaðir til þess að fjarlægja jafnvel erfiðustu beituafganga. Þessi tækni var þróuð út frá eftirspurn viðskiptavina og hefur hlotið mjög góðar viðtökur. En auðvelt er að opna á milli burstanna og þrífa ef þörf er á.

Myndir

Tengdar vörur

BS-210

BS-210 SB

BS-230 BS