FÆRASPIL

FÆRASPIL

Færaspilið er framtleitt úr ryðfríu stáli og er það notað til að draga færið svo hægt sé að nota línuspilið til að draga línuna á sama tíma. Tvær útgáfur af spilinu er framleiddar

BF-100
Sem er fyrir minni báta, með 33 cm línu trissu og 300 cc mótor

BF-110
Sem er fyrir stærri báta, með 42 cm línu trissu og 500 cc mótor.

Myndir

Tengdar vörur

BS-210

BS-210 SB

BS-230 BS