Varahlutir


Við erum með alla slithluti á lager hjá okkur ásamt því að við útvegum og sinnum viðhaldi á öllu sem þarf í búnað frá okkur. Við erum bæði með línuskífur og bursta sem eru sérsniðin fyrir okkar búnað

LÍNUSKÍFUR

  • Við erum með slitsterkar skífur úr steypujárni sem eru til í tveimur stærðum: 380 og 400mm
  • Við erum einnig með skífur úr ryðfríu stáli en einungis í 400mm
  • Við rennum skífur þegar þær eru farnar að slitna
Image
Image

Helstu slitfletir

  • Ferhyrningsburstar fyrir línuspil
  • Snúningsburstar fyrir línuspil
  • Burstar fyrir Beitningatrekt
  • Slítarakefli
  • Andæfarakefli

Ef einhver vandamál koma upp hafið þá samband í síma: 424-6650 og við reynum að afgreiða það eins fljótt og mögulegt er