
Aðgerðarkar
Fiskinum er sturtað í karið og þar sem botninn er V laga rennur fiskurinn til beggja hliða. Þar sem hann er tekinn og handflakaður. Svo er hann settur í rennuna við hliðin á flökunarborðinu og rennur þaðan niður á færiband sem tekur hann og matar áfram.




Heimsæktu okkur
Jónsvör 3
190 Vogar
Opnunartímar
Mán – Fös: 8-17
Lokað um helgar
