01

Gæði

Öll okkar hönnun og smíði er miðuð útfrá því að fá hæstu gæði og endingu á öllum okkar búnaði

02

Þjónusta

Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu bæði með því að eiga alla slithluti til á lager á hverjum gefnum tíma og hafa alla þjónustu persónulega með því að vinna í samráði við viðskiptavini

03

Ábyrgð

Við leggjum mikla áherslu á að allar vörur sem fara frá okkur standist bæði kröfur okkar og viðskiptavinarins

Beitir ehf

Beitir er fjölskyldufyrirtæki og hefur starfað frá árinu 1988. Við sérhæfum okkur í smíði úr ryðfríu stáli og búum yfir mikilli þekkingu á því sviði. Okkar helstu verkefni hafa verið tengd sjávarútveginum og þá helst línu- og dekkbúnaður í báta og ýmiss búnaður fyrir fiskvinnslur, s.s. færibönd og aðgerðar- og innmötunarkör. 
Mikið af okkar verkefnum eru sérsmíði og aðstoðum við viðskiptavini við finna lausnir í hönnun og útfærslu. 

Heimsæktu okkur

Jónsvör 3

190 Vogar

Opnunartímar

Mán – Fös: 8-17

Lokað um helgar

is_ISÍslenska
Powered by TranslatePress