Beitir er fjölskyldufyrirtæki og hefur starfað frá árinu 1988. Við sérhæfum okkur þjónustu við smábátaútgerðir en höfum einnig sinnt stærri útgerðum og vinnslum. við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu og gæði.

Fáðu að vita meira
Image

Gæði

Öll okkar hönnun og smíði er miðuð útfrá því að fá hæstu gæði og endingu á öllum okkar búnaði

Þjónusta

Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu bæði með því að eiga alla varahluti til á lager á hverjum gefnum tíma og hafa alla þjónustu persónulega með því að vinna í samráði við viðskiptavini

Slithlutir

Við leggjum mikla áherlu á að bjóða upp á fljóta og góða þjónustu og mikilvægur hlekkur í því er að eiga alla slithluti í búnað frá okkur á lager


LÍNUSPIL

Sjá Nánar

LÍNUVEIÐI

Sjá Nánar

Sérsmíði

Sjá Nánar

Netaveiði

Sjá Nánar

Varahlutir

Sjá Nánar
Image
naskndsakldkadnakdmalædsal