BS200

Fyrir báta sem eru 8 til 20 metrar. Þetta er minnsta spilið frá okkur með sambyggðum halara og slítara. Línuspilið er framleitt úr ryðfríu stáli. Það er sambyggt með halara og slítara.  Línan er dregin inn á stóru kefli og í gegnum slítarann. Línan heldur áfram í gegnum burstana sem hreinsa  gamla beitur af krókunum.  Síðan heldur línan áfram að línuhjólinu sem leiðir línuna að línuskífunni.  Þaðan hringast línan niður í línupokann.

 • Ryðfrí smíði
 • Þvermál línuskífu: 380 mm
 • Stærð:
  • Lengd: xxx cm
  • Breidd: xxx cm
  • þyngd: xxx kg
 • Mótor:
  • Hámarks flæði: xx L/mín
  • Hámarks þrýstingur: xxx bar
  • Hámarks þrýstifall: xxx bar
  • Hámarks tog: xxx Nm
 • 2x opnanlegir ferhyrningsburstar
 • Allir slitfletir eru til á lager, s.s. línuskífa, burstar og slítara- og andæfarkefli

  Heimsæktu okkur

  Jónsvör 3

  190 Vogar

  Opnunartímar

  Mán – Fös: 8-17

  Lokað um helgar

  is_ISÍslenska
  Powered by TranslatePress