Blæðikar

Blæðikörin eru með lokuðum botn, síðan er falskur lyftanlegur botn til að vinnuhæð sé alltaf rétt. Lúgur eru neðst á karinu til tæmingar og þrifa og er einnig hægt að reisa falska botninn upp á annan veginn og auðveldar það þrif enn frekar. Lyftan gengur fyrir öflugum glusssatjakk.
Útfærslurnar á blæðikörunum fara alveg eftir plássi og þörfum viðskiptavinar, t.d hefur verið smíðað kar sem liggur ofan í lestargati og er þá hífanlegt upp úr þegar tæma á lest (sjá myndir fyrir neðan).

 • Ryðfrí smíði
 • Lokaður kassi sem þýðir að hann haldi vatni
 • Lyftigeta: 600 eða 1000 kg
 • lyftihæð: 1,1 m
 • Öflugur glussatjakkur/ar
 • Falskur botn sem lyftist upp
 • lúga neðst til tæmingar og þrífa, einnig hægt að reisa falska botninn upp á rönd til að komast betur að í þrifum
 • Sérsmíðað til að henta eftir þörfum og plássi
 • Vatnshæð still með yfirfallsröri
 • Gormlestaður stýriloki

  Heimsæktu okkur

  Jónsvör 3

  190 Vogar

  Opnunartímar

  Mán – Fös: 8-17

  Lokað um helgar

  is_ISÍslenska
  Powered by TranslatePress