Image

Blæðikör

 • Er sérsmíðað til að henta hverju sinni og þannig látið henta í það pláss sem er í boði um borð
 • Er með lokuðum botni
 • Opnanlegar lúgur fyrir tæmingu og þrif
 • Hægt að lyfta falska botninum til að auðvelda þrif
 • Allt ryðfrí smíði
 • Glussadrifnir tjakkar/tjakkur
 • Mikil lyftigeta, 600 eða 1000 kg
 • Bylting í vinnuaðstöðu þar sem alltaf er unnið í réttri hæð
 • Hægt að hafa hallandi botn
Meira
Image

Lyftukör

 • Er sérsmíðað til að henta hverju sinni og þannig látið henta í það pláss sem er í boði um borð
 • opinn botn
 • hægt að lyfta falska botn til að auvðelda þrif
 • Allt ryðfrí smíði
 • Glussadrifnir tjakkar
 • Mikil lyftigeta, 600 eða 1000 kg
 • Hægt að hafa hallandi botn
 • Bylting fyrir vinnuaðstöðu, alltaf unnið í réttri hæð
Meira
Image

Rennukerfi fyrir lest

 • Snýst 360°
 • Stillanleg lengd
 • Fljótlegt að fjarlægja þegar þarf að hífa kör
 • Renna úr áli, léttari í meðhöndlun þegar er verið að færa á milli kara
Meira
Image

Rennur, færibönd og kælikör

 • Sérsmíðun eftir þörfum viðskiptavinar
 • aðstoðum við hönnun og útfærslu
 • Ryðfrí smíði
Meira