Aðgerðarkar

Fiskinum er sturtað í karið og þar sem botninn er V laga rennur fiskurinn til beggja hliða. Þar sem hann er tekinn og handflakaður. Svo er hann settur í rennuna við hliðin á flökunarborðinu og rennur þaðan niður á færiband sem tekur hann og matar áfram.

  Heimsæktu okkur

  Jónsvör 3

  190 Vogar

  Opnunartímar

  Mán – Fös: 8-17

  Lokað um helgar

  is_ISÍslenska
  Powered by TranslatePress