Image

Línuspil

Við bjóðum upp á nokkrar stærðir af línuspilum sem henta í báta frá 6 til 100 brúttótonnum. Við bjóðum bæði upp á snúnings- og fasta  bursta

Meira
Image

Beitningatrekt

Beitningatrektin er tvöföld og því hægt að tengja saman línur. Beitir mjög vel t.d. smokkfisk, síld, makríl, kúskel og ferska loðnu. Við bjóðum upp á mismunandi bursta eftir hvaða beitu er verið að nota

Meira
Image

Beituskurðarhnífur

Við bjóðum bæði upp á beituskurðarhnífa með glussadrifnum mótor og rafmagnsmótor og fer það oftast eftir hvort beitan er skorin um borð í bátnum eða í landi hvort er valið

Meira
Image

Línurenna

Línurennan er notuð þegar leggja á handbeitta línu úr línubala. Línurennan er tvöföld þannig að þegar línan rennur úr balanum vinstra megin er balinn hægra megin settur í og línan úr honum hnýtt við línuna vinstra megin.

Línurenna er að mestu lokuð sem er mikið öryggisatriði fyrir þann sem setur balana í línurennuna því lagningshrapinn er allt að 5-8 m/sek, þetta öryggisatriði veldur því að krókarnir sveiflist mun minna og því helst beitan betur á í lögninni. 10 cm rauf er á miðri rennunni til að auðvelda skipti á milli lína

Meira