Rennur, færibönd og kælikör
Við sérsmíðum rennur, færibönd og kælikör um borð í báta. Þessir hlutir eru sérsmíðaðir eftir þörfum viðskiptavinarins og hvaða pláss um borð leyfir.
Mótorar í kæli- og innmötunarkörin geta verið annað glussa- eða rafmagnsmótorar.